Ingibjörg Ingvadóttir Lögmaður og Háskólakennari
Helstu starfssvið:
- Almenn lögfræðistörf
- Erfðaréttur
- Gjaldþrotaréttur
- Lögræðismál
- Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa
- Samningaréttur
- Skattaréttur, tekjuskattur og virðisaukaskattur
- Skattarefsiréttur
- Skilnaðarsamningar
- Stjórnsýsluréttur
- Verjendastörf
Réttindi:
- Lögmaður, málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
- Löggiltur fasteigna, fyrirtækja- og skipasali
Menntun:
- Embættispróf í lögfræði (cand.jur.) frá HÍ
- Kúrsar í sagnfræði, ensku og dönsku við HÍ og Syddansk Universitet
- Stúdentspróf frá MK
Starfsferill:
- Lögmennska og stjórnun
- Lögmaður og framkvæmdastjóri Lögbjargar, frá 2010, og Lögmanna Kópavogi, frá 2012
- Háskólakennsla
- Aðjúnkt við lagadeild Háskólans á Akureyri, frá 2019
- Stundakennari við lagadeildir Háskólans á Bifröst, frá 2013, og Háskólans á Akureyri, frá 2016
- Lektor við lagadeild Háskólans á Bifröst, 2004-2012
- Aðjúnkt við lagadeild Háskólans á Bifröst, 2003-2004
- Kenndir kúrsar – sjá hér
- Sérfræði- og stjórnunarstörf hjá hinu opinbera
- Deildarstjóri hjá Ríkisskattstjóra, 1996-2003
- Staðgengill forstöðumanns gjaldaskrifstofu, 1999-2003
- Skattendurskoðandi, fulltrúi og deildarlögfræðingur hjá Skattstjóranum í Reykjavík, fyrir með og eftir laganám,
1984-1996
- Staðgengill skrifstofustjóra virðisaukaskattsskrifstofu, 1994-1996
- Annað:
- Störf við garðyrkju, sjávarútveg, landbúnað og verslun
Tungumál:
- Íslenska, danska, enska
- Les norsku, sænsku, spænsku, þýsku
Stjórnarstörf, nefndarstörf og félagsstörf:
- Situr í í landskjörstjórn og kjörstjórn Kópavogs
- Sat í bankaráði Seðlabanka Íslands um árabil
- Var formaður sérfræðingahóps um afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum
- Sat í prófanefnd verðbréfaviðskipta og úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála
- Sat í stjórn Félags kvenna í lögmennsku og stjórn Skattaréttarfélags Íslands
- Sat í gæðaráði, íbúaráði, háskólaráði og stjórn Háskólans á Bifröst
- Sat í stjórn Kópavogsdeildar Rauðakrossins, leikskólanefnd Kópavogs, stjórn Mæðrastyrksnefndar Kópavogs og stjórn hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi
- Sat í nefnd fjármálaráðuneytis um endurskoðun virðisaukaskattslöggjafar og ýmsum starfshópum ríkisskattstjóra svo sem um afmörkun sjálfstæðrar starfsemi og um rafræn skil á virðisaukaskatti
- Sat í námsnefnd Orators, félags laganema við HÍ, og stjórn Íslandsdeildar ELSA, European Law Students Association